10.06.2012 17:04

Úrslit gæðingamóts Þyts

Ísólfur og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi fengu í dag hinn eftirsótta Akks bikar með sigri í B-flokki gæðinga hjá Þyt. Ísólfur varð í 1. og 2. sæti eftir forkeppni en ákvað að gefa Kvarani frí að þessu sinni. 
 Birna stóð sig einnig frábærlega og sigraði unglingaflokkinn og í A-flokki urðu Ísólfur og Álfrún í 3.sæti.
Akks styttan glæsilega sem Þóranna heldur á fyrir Ísólf.

Önnur úrslit urðu þessi (fengið af www.thytur.is)

Barnaflokkur

1    Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 8,33 

2    Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 8,26 

3    Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Næmni frá Grafarkoti 8,14 


Unglingaflokkur

1    Birna Olivia Ödqvist / Jafet frá Lækjamóti 8,37 

2    Aron  Orri Tryggvason / Stúdent frá Gauksmýri 8,28 

3    Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 8,20 

4    Helga Rún Jóhannsdóttir / Prins frá Hesti 8,18 

5    Eydís Anna Kristófersdóttir / Spyrna frá Syðri Reykjum 8,09 


Ungmennaflokkur

1    Jóhannes Geir Gunnarsson / Nepja frá Efri-Fitjum 8,35 
2    Fríða Marý Halldórsdóttir / Geisli frá Efri-Þverá 8,25 
3    Jónína Lilja Pálmadóttir / Greipur frá Syðri-Völlum 8,21 
4    Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir / Glófaxi frá Kópavogi 8,08 


B-flokkur

1    Kristófer frá Hjaltastaðahvammi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,55 

2    Grettir frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,53 

3    Sveipur frá Miðhópi / Tryggvi Björnsson 8,49 

4    Dröfn frá Höfðabakka / Sverrir Sigurðsson 8,37 

5    Brúney frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,36 


A-flokkur

1    Kafteinn frá Kommu / Tryggvi Björnsson 8,60 

2    Frabín frá Fornusöndum / Jóhann Magnússon 8,44 

3    Álfrún frá Víðidalstungu II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,38 

4    Hera frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,23 

5    Svipur frá Syðri-Völlum / Ingunn Reynisdóttir 8,17 


Tölt 1. flokkur


1    Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,50 

2    Fanney Dögg Indriðadóttir / Grettir frá Grafarkoti 7,33  

3   Herdís Einarsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,33  

4     Vigdís Gunnarsdóttir / Sögn frá Lækjamóti 6,33 

5    Þórhallur Magnús Sverrisson / Rest frá Efri-Þverá 5,94 


100 m skeið



1  James Bóas Faulkner og Flugar frá Barkarstöðum tími  8,90

2  Jóhann Magnússon og Hvirfill frá Bessastöðum tími 8,90

3  Jóhann Magnússon og Hera frá Bessastöðum tími 9,62

4  Magnús Ásgeir Elíasson og Daði frá Stóru-Ásgeirsá tími 10,15

Flettingar í dag: 1659
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 775
Gestir í gær: 97
Samtals flettingar: 227558
Samtals gestir: 36952
Tölur uppfærðar: 14.5.2024 16:46:32
LÆKJAMÓT  |  531 HVAMMSTANGI - ÍSLAND  |  +354 4512570  | [email protected]