27.05.2012 23:50


Keppt var í fyrsta sinn úti á Freyði í tölti og fékk hann 7,17 í einkunn eftir forkeppni sem er frábær árangur!

Eins dags íþróttamót var haldið sl. laugardag hjá Þyt. Mótið byrjaði snemma morguns og náðist að klára úrslit fyrir Eurovision sem byrjaði kl. 19. Voru flestir kátir með það ;)

Lækjamótsfólkið keppti í mörgum greinum en Ísólfur, Vigdís, James og Birna tóku öll þátt. Er óhætt að segja að þeim hafi gengið mjög vel, 6 gull, eitt silfur og tvö brons komu í hús eftir daginn.

Ísólfur og Freyðir sigruðu töltið eftir æsispennandi keppni við Fanneyju og Gretti sem eru ávallt glæsilegt par.

úrslit mótsins urðu m.a  eftirfarandi (tekið af http://thytur.123.is/)

Tölt 1. flokkur

1.   Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,72  (eftir sætaröðun)

2.   Fanney Dögg Indriðadóttir / Grettir frá Grafarkoti 7,72  (eftir sætaröðun)

3    James Bóas Faulkner / Vígtýr frá Lækjamóti 6,67 

4    Herdís Einarsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,33 

5    Jóhann Magnússon / Skyggnir frá Bessastöðum 6,22 

 


Tölt unglingaflokkur

1    Helga Rún Jóhannsdóttir / Oddviti frá Bessastöðum 5,94 

2    Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 5,50 

3    Birna Agnarsdóttir / Kynning frá Dalbæ 5,33 

4    Eydís Anna Kristófersdóttir / Spyrna frá Syðri-Reykjum 5,00 

5    Lilja Karen Kjartansdóttir / Tangó frá Síðu 4,56 


Tölt T2

1  James Bóas Faulkner / Tígur frá Hólum 5,71 (eftir sætaröðun)

2  Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Rán frá Skefilsstöðum 5,71  (eftir sætaröðun)

3    Kolbrún Stella Indriðadóttir / Kátur frá Grafarkoti 5,46 

4    Jónína Lilja Pálmadóttir / Konráð frá Syðri-Völlum 5,33 


Fimmgangur

1    Þórarinn Eymundsson / Þeyr frá Prestsbæ 7,45 

2    Ísólfur Líndal Þórisson / Álfrún frá Víðidalstungu II 6,55 

3    Jóhann Magnússon / Frabín frá Fornusöndum 6,48 

4    James Bóas Faulkner / Flugar frá Barkarstöðum 6,33 

5    Herdís Einarsdóttir / Kasper frá Grafarkoti 5,12  


Fjórgangur 1. flokkur

1    Ísólfur Líndal Þórisson / Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 6,80 

2    Fanney Dögg Indriðadóttir / Grettir frá Grafarkoti 6,67 

3    Pálmi Geir Ríkharðsson / Fold frá Brekku 6,27 

4    James Bóas Faulkner / Sómi frá Ragnheiðarstöðum 6,17 

5    Herdís Einarsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 5,97 

6    Þóranna Másdóttir / Rosti frá Dalbæ 5,83 


Fjórgangur 2. flokkur

1    Vigdís Gunnarsdóttir / Sögn frá Lækjamóti 6,20 

2    Anna Lena Aldenhoff / Dís frá Gauksmýri 5,40 

3    Irena Kamp / Glóð frá Þórukoti 4,87 

4    Helena Halldórsdóttir / Garpur frá Efri-Þverá 4,83 

5    Hrannar Haraldsson / Flugar frá Staðartungu 4,30 


Fjórgangur unglingaflokkur

1    Birna Agnarsdóttir / Jafet frá Lækjamóti 5,97 
2    Helga Rún Jóhannsdóttir / Prins frá Hesti 5,83 
3    Eydís Anna Kristófersdóttir / Spyrna frá Syðri-Reykjum 5,23 
4    Fríða Björg Jónsdóttir / Ballaða frá Grafarkoti 4,93 
5    Lilja Karen Kjartansdóttir / Glóðar frá Hólabaki 4,77 
6    Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 4,63  



Gæðingaskeið

1    James Bóas Faulkner,  Flugar frá Barkarstöðum 7,21

Umferð 1 6,50 7,00 7,00 8,30 6,50

Umferð 2 4,50 6,00 7,00 8,60 6,50

2    Pálmi Geir Ríkharðsson,  Hildur frá Sigmundarstöðum 5,17

Umferð 1 0,00 5,50 5,50 9,81 6,00

Umferð 2 5,50 6,00 5,00 9,80 6,50   

Flettingar í dag: 181
Gestir í dag: 63
Flettingar í gær: 775
Gestir í gær: 97
Samtals flettingar: 226080
Samtals gestir: 36896
Tölur uppfærðar: 14.5.2024 12:46:39
LÆKJAMÓT  |  531 HVAMMSTANGI - ÍSLAND  |  +354 4512570  | [email protected]